Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Velkomin á spjallið :)

  Share
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Velkomin á spjallið :)

  Post  PerlaD on Thu Dec 18, 2008 2:01 am

  Verið innilega velkomin á þessa heiðarlegu tilraun til hundaspjalls.
  Hér vildi ég hafa upplýsingar í hámarki og niðurrif í lágmarki.
  Hérna er rétti staðurinn til þess að miðla reinslu og þekkingu á þeim hlutum sem koma að hundum, ræktun og þjálfun og bara áhuga hundamensku.

  Vonandi verður þetta spjallborð ykkur til góðs og um að gera að spyrja og svara eftir bestu getu.


  Ég vil þó minna á að lesa reglur borðsins vel og fara eftir þeim.
  Hér stundum við ekki niðurrif heldur uppbyggilegt samfélag til góðs.

  Enn og aftur verið velkomin


  En ég heiti Perla Dís og er búsett á Hvanneyri.
  Ég á Rottweilerinn Neró en hann er undan Rocco og Bombu  Og Boxerinn Tyson sem ég veit ekki enn undan hverjum er

  Very Happy
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Tyson

  Post  Inger on Sun Feb 01, 2009 8:25 pm

  Veistu hvenær Tyson er fæddur? ef svo er kannski auðveldara að finna út hverjum hann er undan (Reyndar er Funi minn 4 ára og ég hef aldrei náð að finna út hverjum hann er undan Smile

   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:19 pm