Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Nýjar af Grímu

  Share
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Nýjar af Grímu

  Post  harpa on Tue Jun 30, 2009 11:09 pm

  Hér koma nýjar myndir af Grímu. Hún er orðin 23 kg og 59 cm.  Hér er drottningin á heimilinu!  Kann sko alveg að pósa.... Smile  Það er göngustígur fyrir neðan gluggan hjá okkur og mjög ,,nauðsinlegt" að fylgjast vel með öllu. Smile  Eitthvað um að vera!


  Kv. Harpa, Leó og Gríma
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Re: Nýjar af Grímu

  Post  Lolla on Thu Jul 02, 2009 1:07 am

  Vá hvað hún er flott! Smile stælt og fín! Smile Bella er frekar stór hún er 65cm eins og er fjúff.. hehe.. Verð að fara að vikta mína dömu Smile Hlakka til að hitta ykkur sem fyrst Smile

  Kram Lolla og Bella Smile

   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:28 pm