Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Langar í tík

  Share
  avatar
  Gormur

  Posts : 3
  Join date : 2009-02-24

  Langar í tík

  Post  Gormur on Tue Jul 21, 2009 9:28 pm

  Halló Ásta hér sem á hann Gorm sem kemur undan Vargi og Skessu frá Patreksfyrði. Nú er Gormur orðin næstum 1 og hálfs árs og mig er farið að langa í tík bæði svo að hann hafi félagsskap og svo kannski svo ég geti ræktað en mig langar allavegna í annan boxer því þeir eru æði og svo Gormur fái félagsskap og þá vil ég tík þannig að ég var að spá hvort einhver geti sagt mér hvenær næsta got er á boxer og hvort það sé hægt að láta mig vita

  Með fyrirfram þökk Ásta, Hrói og Gormur

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:29 am