Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Langar rosalega mikið í Boxer.

  Share

  tirelith

  Posts : 1
  Join date : 2009-09-13

  Langar rosalega mikið í Boxer.

  Post  tirelith on Sun Sep 13, 2009 10:22 pm

  Halló

  Ég var að athuga hvort að það væri ekki einhver hér sem gæti aðstoðað mig við að eignast Boxer? Ég er að leita að rakka helst og það þarf ekki endilega að vera hvolpu bara ef þetta er Boxer Smile Ég alveg elska þessa hunda þeir eru bara svo fallegir og bara yndislegir! Smile Hef núna verið inná flest öllum spjallborðum að leita mér að hundi og lítið gengið en veit að þetta hefst með þolinmæðinni Smile
  Endilega hafiði samband ef þið fréttið eitthvað eða vitið um eitthvað á emailið tirelith@gmail.com Smile
  Ég var reyndar búinn að senda email á boxer@boxer.is og athuga hvort að hún vissi eitthvað en ekkert svar fengið.

  Takk fyrir lesturinn og vonandi fer eitthvað að ganga hjá mér Smile
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Langar rosalega mikið í Boxer.

  Post  Acer on Mon Sep 21, 2009 3:50 pm

  Maður verður bara að vera þolinmóður. Ákveða hvað maður vill og sætta sig ekki við neitt annað, því þetta er margra ára skuldbinding og óðarfi að vera eitthvað að flíta sér. Wink
  ég var líka að leita að boxer, ég fann hann Acer minn eftir rúmlega eins árs leit. Wink Og það var sko þess virði að bíða eftir honum Wink Smile En gangi þér vel. Wink
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Boxer hvolpar

  Post  Inger on Fri Oct 02, 2009 6:12 pm

  núna rétt ári eftir að Bella, Acer, Golíat, Gríma, Moli og Ása ruddust í heiminn er nú von á hálfsystkinum þeirra þar sem Salka byrjaði að gjóta nú í þessu Smile

  búin að senda þér póst á netfangið sem þú gafst upp Smile

  kveðja Inger og co
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Langar rosalega mikið í Boxer.

  Post  Acer on Fri Oct 02, 2009 6:58 pm

  Vá, til hamingju með nýju hvolpana! Wink Smile

  Sponsored content

  Re: Langar rosalega mikið í Boxer.

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:45 am