Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Hráfóður og Clicker

  Share

  M

  Posts : 1
  Join date : 2009-10-12

  Hráfóður og Clicker

  Post  M on Tue Oct 13, 2009 8:53 pm

  Er að fá boxerhvolp í desember...

  Er að velta því fyrir mér hvort einhver er með hundinn sinn á hráfæði? Og bara almennt á hvaða fóðri eruð þið með Boxerana ykkar?

  Og var líka að spökulera hvort einhver er með clicker þjálfun á Boxerinum sínum?

  Kv. Maríanna Smile
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Svar

  Post  Inger on Mon Nov 30, 2009 10:10 am

  Ég gef mínum alergy fóður frá Nutram en annar minn er með ofnæmi fyrir öllu og því fá þeir báðir þann mat.

  Varðandi clicker þjálfun þá fékk ein hvolp frá mér í fyrra og þjálfaði hann með clickerþjálfun en sá hundur er núna komin til keflavíkur sem fíkniefnahundur en svo mikið sem ég veit þá gekk það mjög vel.

  Kveðja Inger

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:14 am