Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Hvaðan eruð þið?

  Share
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Hvaðan eruð þið?

  Post  Hektor-Brúno on Sat Jan 31, 2009 1:37 pm

  Væri gaman ef allir myndu setja inn í nýir meðlimir hvaðan þeir eru og hvaðan hundarnir koma og hvað þeir eru gamlir


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Hvaðan eruð þið?

  Post  PerlaD on Sat Jan 31, 2009 2:56 pm

  Já þetta er mjög sniðug hugmynd Wink

  Við erum semsagt Tyson sem er 13 mánaða og ekki vitað hvaðan hann kemur en við erum búsett á Hvanneyri ásamt Neró Rottweiler sem er 21 mánaða Smile
  avatar
  IvanBoxer

  Posts : 17
  Join date : 2009-01-30
  Age : 31
  Location : Seyðisfjörður

  Re: Hvaðan eruð þið?

  Post  IvanBoxer on Sat Jan 31, 2009 9:27 pm

  Hann Ivan Valur er frá Bjarkeyjar ræktun undan Joker og Snilld og hún Inga Björk Gunnarsdóttir er ræktandinn.

  Við fjölskyldan (ég, Siggi og Benjamín Sölvi sem er 2ja ára) búum á Seyðisfirði sem er bara yndislegur staður að búa á og sérstaklega með hunda.. stutt í fjöllin og sjóinn:)
  avatar
  Röskva

  Posts : 10
  Join date : 2009-01-31

  Re: Hvaðan eruð þið?

  Post  Röskva on Sun Feb 01, 2009 11:37 am

  Röskva kemur frá Hagalínsræktun og er 3ára.
  Hún býr núna hjá meðeiganda sínum á Álftanesi þar sem ég er að mennta mig í London. Hrikalegt að vera svona í burtu frá voffanum sínum............

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Hvaðan eruð þið?

  Post  Doddi on Sun Feb 01, 2009 5:50 pm

  púki minn er frá hagalíns ræktun fæddur 22.05.08 búum við báðir á sveitabæ fyrir utan borgarnes Wink


  Last edited by DoddiTurbo on Mon Feb 09, 2009 6:30 pm; edited 1 time in total
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Gríma litla

  Post  harpa on Sun Feb 08, 2009 8:01 pm

  Gríma er 4 mánaða síðan 28.janúar. Hún er undan Sókrates og Sölku. Við erum búsett í Grafarholtinu.
  avatar
  Dísin

  Posts : 10
  Join date : 2009-01-30

  Re: Hvaðan eruð þið?

  Post  Dísin on Mon Feb 09, 2009 1:16 pm

  Ég og Móri eigum heima núna í vesturbænum ásamt pug tík henni Grímu Smile Hann verður tveggja ára í mars og ég veit í raunini ekkert undan hverjum hann er ég fékk hann 4 mánaða frá stelpu sem gat ekki huggsað um hann og það var víst eitthvað vesen að ná í ræktandan enn hann er með ættbók sem ég hef aldrei nennt að ná í því svona aðlega var ég bara að huggsa um hann sem gæludýr og lét gelda hann þegar ég fékk hann Very Happy

  oddnylisa

  Posts : 3
  Join date : 2008-12-18

  Re: Hvaðan eruð þið?

  Post  oddnylisa on Mon Feb 09, 2009 10:17 pm

  Ég og kærasti minn búum á Akureyri ásamt Míu, Von og Nölu. Þar er æðislegt að vera =)

  Sponsored content

  Re: Hvaðan eruð þið?

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:57 am