Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Reglur Spjallborðsins

  Share
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Reglur Spjallborðsins

  Post  PerlaD on Thu Dec 18, 2008 2:29 am

  Hér eru nokkrar basic reglur sem ég vil að verði farið eftir og allar lesnar áður en þið skráið ykkur á spjallið.

  1. Hér eru við ekki kepni við einn né neinn. Ekki ert ætlast til þess að fólk sé með skítkast við annað fólk á spjallborðinu. Ef þið hafið eitthvað að segja þá er lítið mál að senda einkapóst eða getið rætt það ykkar á milli utan borðsins.

  2. Þar sem mikið er um ræktendur og misjöfnum skoðunum er stundum heillegasta leiðin að vera sammála um að vera ósammála. Við höfum öll okkar skoðun og megum láta hana í ljós með tilliti til þess að það særi engan. Gáleysisleg umfjöllun eða óstaðfest slúður er ekki liðið. Verði einhver uppvís að slíku varðar það brottvísun eða banni í óákveðin tíma frá spjallborði.

  3. Öll skrif á þetta spjall eru í eigu spjallborðsins. Ekki er leyfilegt að taka neitt héðan út nema með leyfi þess sem skrifar. Séu þessar reglur brotnar varðar það tafalausri brottvísun frá spjallborði. Hér reinum við að komast FRÁ misskilning en ekki byrja á slíkum.

  4. Við höfum öll hagsmuna að gæta tegundarinnar okkar vegna og þar af leiðandi skoðun á hinum ýmsu málefnum. Það væri ósanngjarnt af mér að banna hita í umræðum sem skipta okkur máli en vil ég minna fólk á að hér er ætlast til þess að við stöndum saman en vinnum ekki á móti hvoru öðru.

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:59 am