Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Prinsessan Roxy og vargurinn Grettir

  Share

  Roxy

  Posts : 2
  Join date : 2009-01-31

  Prinsessan Roxy og vargurinn Grettir

  Post  Roxy on Sat Jan 31, 2009 10:16 pm

  Hæ hæ , langaði að setja hérna inn þar sem við erum ný á þessu spjalli.

  Við erum semsagt 4 í fjölskyldu,

  Roxy - 4. ára boxer tík,fædd, 26.11.2004, hún er undan Áka og Heklu. ( Áki er undan - Fritz og Stjörnu) ( Hekla er undan - Brekku-brútus og Víkur- Bettý ) Roxy er með ættbók frá HRFÍ.

  svo er það villingurinn á heimilinu, það er hann Grettir en hann er franskur mastiff 14 mánaða. Honum þykir svo vænt um hana Roxy sína Smile
  Svo eru það " mamma og pabbi " þau gera allt fyrir okkur Smile

  en einhvern vegin get ég ekki sett inn mynd :S einhver sem getur sagt mér hvernig það er gert.

  kv. Roxy og Grettir Smile

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Prinsessan Roxy og vargurinn Grettir

  Post  Doddi on Sun Feb 01, 2009 8:41 pm

  Velkomin, myndirnar verða að enda á .jpg til að þær virki,verðpur að fara koma inn myndum langar að sjá Very Happy

  Roxy

  Posts : 2
  Join date : 2009-01-31

  Re: Prinsessan Roxy og vargurinn Grettir

  Post  Roxy on Tue Feb 03, 2009 3:59 pm

  get ekki sett inn myndir Sad hægt að sjá myndir á facebook, ef þið eruð með þannig þá getið þið leitað af mér.
  Erna Pálrún Árnadóttir, ég set mynd af Grettir í display.

  Sponsored content

  Re: Prinsessan Roxy og vargurinn Grettir

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:04 pm