Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Innkall og önnur basic

  Share
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Innkall og önnur basic

  Post  PerlaD on Sun Feb 01, 2009 12:52 pm

  Jæja, þá er að líða á 3ja mánuð síðan Tyson kom til mín. Þegar hann kom var ekki sjens að hann gæti komin inn við fyrsta kall og eiginlega bara ekki sjens að ná honum.
  Hann hét þá Seifur og hlýddi því nafni voðalega illa.
  Ég breitti um nafn eftir ráðleggingu og kalla hann núna einmitt Tyson.
  Eftir að hann vandist nafninu fór ég að sýna honum smá meira traust og fór með hann í taumlausar göngur. Það gekk rosalega vel fyrst en svo virtist hann ætla að hætta að hlíða aftur.
  Núna er sagan allt önnur og hleipi ég Tyson út að pissa alveg einum.

  Við tókum samt eftir mestu breitingunum hjá honum eftir að við hittum Ásdísi með Hektor og Brúnó. Þá slepptum við honum lausum á Geirsnefi og það gekk bara alveg vonum framar. Hann hlýddi alltaf þegar ég kallaði á hann og var ekkert mál að fá hann upp í bíl.

  Síðan þá hefur hann bara verið duglegastur að hlíða innkalli. Ég tel að lausagangan með hinum hundunum hafi gert honum rosalega gott og núna kanski finnur hann líka að ég er öruggari með að sleppa honum. Svo það er gagnkvæmt traust á báða bóga.

  ég hef aldrei verið í nammigjöf, en þegar hann kom fyrst þá kunni hann ekkert nema sitja.
  Ég var nú ekki lengi að taka fyrir "ligg" en launaði honum alltaf bara með leik.
  Núna kann hvutti: Hæll, ligg, sit, standa (as in standa þegar ég klæði hann í úlpuna sína) og svo heilsa Smile

  Hann kann sjálfur að opna hurðir svo næst á dagskrá er að kenna honum að loka þeim á eftir sér Laughing
  avatar
  IvanBoxer

  Posts : 17
  Join date : 2009-01-30
  Age : 31
  Location : Seyðisfjörður

  Re: Innkall og önnur basic

  Post  IvanBoxer on Sun Feb 01, 2009 5:51 pm

  Frábært að heyra hjá ykkur:D Gott að það gengur vel:)

  Kenndu mér svo hvernig þú kennir honum að loka hurðinni á eftir sér;) Ivan þarf að læra þaðVery Happy
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Innkall og önnur basic

  Post  PerlaD on Sun Feb 01, 2009 6:35 pm

  Hehehe já ég skal segja þér tæknina þegar ég átta mig á því sjálf haha Neró kann afturámóti bara að loka hurðum hehe það er voða gott að getað beðið hann að loka inn þegar maður nennir ekki að standa upp Laughing
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Re: Innkall og önnur basic

  Post  Hektor-Brúno on Sun Feb 08, 2009 9:53 pm

  haha Hektor og Brúnó kunna einmitt báðir að opna hurðir. Væri einmitt alveg til í að þeir kynnu að loka þeim líka Smile Ef maður fer á klósettið þarf maður að læsa ef maður vill ekki fá þá inn hahaha Smile Núna nýverið áttaði Hektor sig á því hvernig opna ætti hliðið sem er á garðinum hjá okkur. Ég bara jesss.... (eða hitt og ) Þá rekur hann loppuna á milli rimlanna og togar hliðið til sín og það er opið. Haha Smile


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Innkall og önnur basic

  Post  PerlaD on Sun Feb 08, 2009 11:13 pm

  Hehehe æj hvernig er ekki hægt annað en að elaska þessar snúllur!! I love you Þetta eru bara yndisleg dýr!

  Sponsored content

  Re: Innkall og önnur basic

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:29 am