Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Funi og Salka

  Share
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Funi og Salka

  Post  Inger on Sun Feb 01, 2009 3:28 pm

  Inger heiti ég og ég á tvo boxerhunda (sem og tel ég mig eiga ennþá eitthvað í hvolpunum mínum 6 sem eru undan Sölku (Brekkusalka frá Íshundum) og Sókrates. Funi minn er geldur hreinræktaður boxer en því miður veit ég ekki undan hverjum hann er þar sem ég hef aldrei getað fengið þær upplýsingar (veit bara að gotið sem hann er úr er ekki skráð hjá hvorugu félaginu). En ég hef mjög gaman af Boxerhundum og hélt meira að segja eftir einum hvolpi úr gotinu mínu en varð svo að sætta mig við það að ég var ekki að ná að sinna henni eins vel og ég vildi og fann því alveg frábæra eigendur handa henni (og fæ seinna meir bara hvolp undan henni ef/þegar hún eignast hvolpa) En stóru hundarnir mínir hafa átt 3 eigendur á undan mér og ég vill að þeir fái að hlaupa sitt lífskeið hjá okkur enda Hundarnir MÍNIR Smile....

  ef einhver hefur áhuga þá á ég á tölvutæku mjög skemmtilega bók (á ensku) á tölvutæku formi sem er skrifuð af konu um boxerhunda (ein sem stúderar bara boxer) en ef þið viljið lesa þá bók þá endilega sendið mér bara póst á ncc(hjá)simnet.is og ég skal senda ykkur hana

  kveðja Inger
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Funi og Salka

  Post  PerlaD on Sun Feb 01, 2009 6:32 pm

  Vertu hjartanlega velkomin á spjallið svkís Wink
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Takk :)

  Post  Inger on Sun Feb 01, 2009 8:22 pm

  takk fyrir og gaman að vera komin hingað Smile
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Funi og Salka

  Post  Acer on Tue Feb 17, 2009 9:54 am

  hæ, gaman að geta spjallað hér. Very Happy
  Gaman væri að sjá myndir af Sölku og Funa. Wink
  Er Salka búin að jafna sig af hárlosinu?? Gleymdi alltaf að spyrja!
  Hvað er Funi aftur þungur? Laughing
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Jebb

  Post  Lolla on Wed Feb 25, 2009 1:01 am

  Já ég væri sko til í að lesa allt um BOXERINN SmileSmileSmile
  Ef þú getur sent mér þetta og það ekkert mál Smile
  Kv.Lolla og Bella flower

  Sponsored content

  Re: Funi og Salka

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:04 pm