Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Pit bull, Bullmastiff, Rottweiler, Boxer

  Share

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Pit bull, Bullmastiff, Rottweiler, Boxer

  Post  Doddi on Sun Feb 01, 2009 7:19 pm

  það er engin ein draumategund hja mer, Pit Bull, Bullmastiff, Rottweiler og Boxer eru svona mest í uppáhaldi Very Happy læt fylgja myndir af þeim líka

  Pit Bull


  Bullmastiff


  Rottweiler


  Boxer


  Cool
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Pit bull, Bullmastiff, Rottweiler, Boxer

  Post  PerlaD on Sun Feb 01, 2009 7:38 pm

  Er að mestu sammála þér þarna nema röðin er svona hjá mér:

  Rottweiler enda á ég eitt stykki eins og þú veist Razz

  Boxerinn

  Bull Terrier


  Þeir eru svo grófgerðir og fallegir að það hálfa væri nóg!!

  Dogo Argentino


  Og að lokum Siberian Husky

  En ég held að ég komi seint til með að fá Dogo, Bull Terrier og Siberian Husky Sad

  Huskyinn sennielga vegna þess að ég hef ekki tíma til að sinna svo kröfuhörðum hundi eins og er :S

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Pit bull, Bullmastiff, Rottweiler, Boxer

  Post  Doddi on Sun Feb 01, 2009 8:30 pm

  argentino dogo eru svalir Cool

  Sponsored content

  Re: Pit bull, Bullmastiff, Rottweiler, Boxer

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:58 am