Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Vúhú

  Share

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Vúhú

  Post  Doddi on Sun Feb 01, 2009 8:45 pm

  fyrsti þráðurinn í röflið, ég ætla verða pósthóran á spjallinu Cool
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Vúhú

  Post  PerlaD on Sun Feb 01, 2009 8:57 pm

  Þú ert sjálfgefin pósthóra elskan!! Laughing

  En hvernig er það, kantu ekki einhverja brandara?

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Vúhú

  Post  Doddi on Sun Feb 01, 2009 9:03 pm

  ég man aldrei neina brandara, frekar atli hehe

  AtliÖrn

  Posts : 7
  Join date : 2009-01-30

  djókur ekki taka ílla

  Post  AtliÖrn on Mon Feb 02, 2009 3:16 am

  einu sinni voru 3 menn á gangi einn frá mexico og einn frá afríku og einn frá usa og svo sáu þessi þrír lampa og fóru að strjúka hann og upp kom lampi og lampi sagði að þeir fengu allir eina ósk og þessi fra mexico byrjaði og sagði að hann vildi að hann og allir mexicoar færu til mexico og yrðu glaðir og púff hann hvarf og svo kom afríku búin og hann bað um að allir afríku búar myndu fara til afríku og yrðu glaðir og púff hann hvarf og svo kom þessi frá usa og sagði ertu að segja mér að allir mexicoarnir og afríku búarnir séu farnir og andin sagði bara já og það bað usa búin bara um coke Very Happy:D

  Sponsored content

  Re: Vúhú

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Jan 18, 2019 12:11 am