Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Draga sleða og hjól

  Share

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Draga sleða og hjól

  Post  Doddi on Sun Feb 01, 2009 8:51 pm

  hvernig kennir maður Boxer að draga? eins og snjóþotu eða draga mann á reiðhjóli? væri gaman að fá að vita það Smile
  avatar
  IvanBoxer

  Posts : 17
  Join date : 2009-01-30
  Age : 31
  Location : Seyðisfjörður

  Re: Draga sleða og hjól

  Post  IvanBoxer on Sun Feb 01, 2009 9:55 pm

  Við Ivan stundum þetta mikiðSmile Við eigum Björkis dráttarbeisli sem er alveg æææðislegt!
  Ég byrjaði á að kenna honum orðin og ábendinagar um leið og ég byrjaði að hjóla með hann. Svo fengum við beislið og um leið og ég prófaði það á honum og hjólaði af stað (utanbæjar) þá vissi hann alveg hvað hann átti að gera:D Fór fram fyrir hjólið og byrjaði að draga.

  Ég set bandið úr beislinu utanum stírið og hef svo hengingar keðju og reiðtaum (nóu langur) úr keðjunni og held í hana svona til öryggis ef við mætum hundum.

  Ég nota orðið "draga" og æsi hann upp og hvet hann áfram þegar hann er að draga og byrja á því.
  Ég segji ákveðið "hey" ef eitthvað er að og hann þarf að stoppa strax og þá leggst hann niður á punktinum (td. ef það kemur bíll)
  Ég segi "stopp" þegar hann á að hægja niður og vera við hliðiná hjólinu. (tosa þá í keðjuna)

  Svo í dag þá var ég að venja hann við stíkasleðan (lætin sem koma þegar maður dregur sleðan td. í hálku) og var með 1 krakka á sleðanum og 1 krakka á snjóþotu aftaní sleðanum. Þetta finnst honum auðvita það skemmtilegast í heimi og svo læt ég hann sækja sleðana þegar krakkarnir eru búnir að renna sér niður brekkurnar:D

  Svo á morgun ætla ég að prófa að vera bara ein á sleðanum og láta hann draga mig og gá hvort hann fylgji skipunum hehe.

  Ég hef aldrei spurt neinn um sérstakar aðferðir á þessu en þetta eru mínar og þær vikra mjög vel og hundurinn ELSKAR þetta mest í heimi og reynir að troða sér í beislið sjálfur þegar við förum út hehe

  Svona er beislið og það er hægt að panta svona frá Önnu Fransescu.
  avatar
  Tímon_Roxy

  Posts : 23
  Join date : 2009-01-29
  Age : 41
  Location : Reykjavik, Iceland

  Re: Draga sleða og hjól

  Post  Tímon_Roxy on Tue Feb 03, 2009 5:21 pm

  mínir hundar elska að draga hjól, hlakka til þegar snjórinn fer ,fara aftur að hjóla. síðasta sumar tókum við Tímon þátt i keppni i bikejoring, svakalega gaman, við unnum 1 sæti jeeeee
  þetta er góð æfing fyrir hundinn, en samt boxer er ekki með sterkt hjarta og það má ekki hlaupa(draga) of lengi, boxerinn vill meira en hann getur
  Last edited by Tímon_Roxy on Tue Feb 17, 2009 7:04 pm; edited 1 time in total
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Draga sleða og hjól

  Post  Acer on Tue Feb 17, 2009 9:46 am

  ég hef einmitt verið að reina að lesa mér til um þetta og er mjög spent fyrir því að láta hann draga mig á hjólinu og á snjóbrettinu Laughing
  En hann Acer er náttúrlega ekki nógu gamall til að byrja að æfa, og þangað til er ég að reyna að kinna mér þetta og undirbúa sjálfa mig. Very Happy
  Er ekki lagi að byrja upp úr eins árs eða??? Very Happy
  avatar
  Tímon_Roxy

  Posts : 23
  Join date : 2009-01-29
  Age : 41
  Location : Reykjavik, Iceland

  Re: Draga sleða og hjól

  Post  Tímon_Roxy on Tue Feb 17, 2009 7:02 pm

  já ég myndi bíða þangað til hann verður 1 árs , en það er allt í lagi að byrja að æfa.
  Tímon byrjaði að draga þegar hann var 2 ára en Roxy var 8 mánaða þegar ég byrjaði að hlaupa með hana með beisli á teygjutaumi. Ég myndi reyna að kenna honum að labba við hæl fyrst því mínir hundar eru svolítið erfiðir með það, þau vilja bara draga.

  Sponsored content

  Re: Draga sleða og hjól

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:45 am