Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Tyson og fjölskildan

  Share
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Tyson og fjölskildan

  Post  PerlaD on Mon Feb 02, 2009 7:01 pm

  Við fórum í smá göngutúr í góðaveðrinu í dag og ég tók nokkrar myndir Smile

  Tyson Töffari í nýju úlpunni sinni


  Hérna er ég með dóttur minni og Tyson

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Tyson og fjölskildan

  Post  Doddi on Mon Feb 02, 2009 9:06 pm

  hann er svo svalur í þessari úlpu hehe Very Happy tyson er bara að spá´i boltanum á síðustu myndinni hehe Very Happy sæt saman samt Wink
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Tyson og fjölskildan

  Post  PerlaD on Mon Feb 02, 2009 9:13 pm

  Já blessaður vertu honum er sko alveg sama um okkur eða myndavélina. Enda er hann utterly bolta óður!

  AtliÖrn

  Posts : 7
  Join date : 2009-01-30

  Re: Tyson og fjölskildan

  Post  AtliÖrn on Tue Feb 03, 2009 11:43 pm

  týson er bara töffari Very Happy
  avatar
  IvanBoxer

  Posts : 17
  Join date : 2009-01-30
  Age : 31
  Location : Seyðisfjörður

  Re: Tyson og fjölskildan

  Post  IvanBoxer on Sat Feb 07, 2009 9:43 am

  haha æðislega sætur í úlpunni sinni:D Ég keypti alveg eins á Ivan eftir að hann týndist og ofkældist í vetur.. nema bara svarta með endurskini:) Þetta eru æðislegar úlpur og Ivan finnur ekkert fyrir henni!! skoppar alveg jafn mikið!! Nema það mætti vera öðruvísi festingar á henni.. Ég get ekki smellt efstu tölunum og svo smellast þær sjálfar frá þegar hann leikur sér. Svo þetta er eiginlega bara gönguúlpa hjá okkur

  Shiva

  Posts : 6
  Join date : 2009-01-31

  Re: Tyson og fjölskildan

  Post  Shiva on Sat Feb 07, 2009 4:17 pm

  Bara sætastur.. Er eitthvað að skýrast með upprunann? Smile
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Tyson og fjölskildan

  Post  PerlaD on Sat Feb 07, 2009 11:43 pm

  Já ég er alveg sammála með úlpuna það er einmitt eins með tyson, það bara opnast allt. En á móti kemur að þeir kanski þurfa ekkert að vera í þessu þegar þeir eru mikið að hreifa sig, annað með kanski gönur og eitthvað....

  Nei ég er búin að vera svoldið upptekin svo ég hef ekki enn komist í það að skoða það betur með hvaðan hann kemur. en ég fer í þetta betur eftir helgi...

  Sponsored content

  Re: Tyson og fjölskildan

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:11 pm