Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Allt að koma í ljós með Tyson...

  Share
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  PerlaD on Mon Feb 02, 2009 8:04 pm

  Jæja þá var ég í sambandi við vinkonu mína sem ég fékk Tyson í gegn um en hérna er það sem hún sagði mér.

  Hann er fæddur 14.10.07
  Hét Karon á fyrsta heimilinu sínu svo Rokky og svo Seifur á því þriðja.
  Hann er að öllum líkindum Hagalíns.
  Hans fyrsta heimili var á Þorlákshöfn hjá manni sem við munum ekki alveg nafnið en höldum að sé Sigurbjörn.

  Ef einhver getur sagt mér meira þá væri það náttúrulega bara frábært upp á að fá ættbókina hans til að geta sýnt hann ef út í það fer Smile
  Vonandi fæ ég bara góðar fréttir héðan af Very Happy
  avatar
  Tímon_Roxy

  Posts : 23
  Join date : 2009-01-29
  Age : 41
  Location : Reykjavik, Iceland

  Re: Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  Tímon_Roxy on Tue Feb 03, 2009 8:17 pm

  best fyrir þig að hafa samband við Unnur Huld Hagalín http://boxer.is/ þetta er hundur frá henni þannig að hún verður örugglega með allar upplýsingar um fyrri eiganda hundsins
  avatar
  Tímon_Roxy

  Posts : 23
  Join date : 2009-01-29
  Age : 41
  Location : Reykjavik, Iceland

  Re: Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  Tímon_Roxy on Tue Feb 03, 2009 8:36 pm

  ég held að hundurinn þinn er ekki hagalíns, ég skoðaði áðan myndirnnar af hvolpum hennar og hann er ekki eins og þeir
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  PerlaD on Tue Feb 03, 2009 8:40 pm

  Tímon_Roxy wrote:ég held að hundurinn þinn er ekki hagalíns, ég skoðaði áðan myndirnnar af hvolpum hennar og hann er ekki eins og þeir

  Sko sagt er að annaðhvort foreldrið sé FRÁ Hagalins ræktun.... Semsagt undan einhverjum hvolpi þaðan
  avatar
  Tímon_Roxy

  Posts : 23
  Join date : 2009-01-29
  Age : 41
  Location : Reykjavik, Iceland

  Re: Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  Tímon_Roxy on Tue Feb 03, 2009 9:55 pm

  vonandi finnur þú foreldra hans Tyson Very Happy
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Re: Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  Hektor-Brúno on Tue Feb 10, 2009 9:45 pm

  mér finnst allir boxerar sem koma frá hagalíns svo rosalega líkir allir. Litirnir og stærðin. Finnst þinn allt öðruvísi hahaha Smile ekkert ílla meint. Held hann sé meira í áttina að vera íshundaboxer eins og Brúnó minn. En ég bíð spennt að vita. Gætir kannski spurt einhvern sem býr rétt hjá þessum sigurbirni hvort einhver þekkji hann. Þekkjast ekki allir í svona smábæum? Smile


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Re: Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  Lolla on Mon Mar 09, 2009 12:03 am

  Hæ ég bý hér í þorlákshöfn og ég var eitthvað að spyrja nágranna minn og hún heldur að hann geti heitið Sigurbjörn Pálsson eða Pétursson og úff.. nú man ég ekki alveg en minnir hún hafi sagt að hann hafi flutt á sauðárkrók. Ég ætla samt að tékka aftur hvort það sé rétt!

  Kv.Lolla Smile

  Sponsored content

  Re: Allt að koma í ljós með Tyson...

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 4:21 am