Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Mínar draumategundir

  Share
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Mínar draumategundir

  Post  Hektor-Brúno on Sat Feb 07, 2009 10:18 pm

  Boxerinn er klárlega mín draumategun enn fyrir utan hana þá eru það þessar

  Dobermann  Siberian Husky  Doga Argentino  og svo þessi semég var að læra um mega flottur
  Central Asian Ovtcharka
  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Re: Mínar draumategundir

  Post  Hektor-Brúno on Sun Feb 08, 2009 10:02 pm

  vil taka það fram að þetta voru uppáhaldstegundirnar hans ívars Smile Hér fyrir ofan. Langar að setja mínar núna hér Smile (Ásdís).

  Fyrst og fremst

  Boxer.
  Franskur masstiff.
  bullmastiff.

  svo koma á eftir þeim

  Enskur bulldog.
  rákhundur.
  bernarfjallahundur.
  doberman.
  golden retriever.
  st. bernards.
  stóri svissneski fjallahundur.
  siberian husky.
  samoyed.
  alaskan malamute.
  chesapeake bay retriever.
  írskur setter.
  stóri dan.
  cavalier.
  danskur broholmer.
  Rottweiler.

  Svo rakst ég á einn border terrier um daginn . Finnst terrier ekkert spennandi. En þessi heillaði mig alveg uppúr skónum. Hann leit alveg út eins og hvolpur þó hann hafi verið fullvaxinn. Algjört rassgat. Smile Svo ég vil hafa hann á listanum líka.

  Finnst nánast allir masstiff hundar langfallegastir og skemmtilegastir. Allir harðgerðir og stórir hundar.


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer

   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:38 pm