Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Gríma litla

  Share
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Gríma litla

  Post  harpa on Sun Feb 08, 2009 7:38 pm

  Sæl verið þið!!
  Ég heiti Harpa og er búin að vera ástfangin af Boxer tegundinni síðan ég man eftir mér. Og núna nýverið varð ég svo heppin að aðstæður leyfðu hund og ég áskornaðist þessa æðislegu tík sem heitir Gríma.

  Gríma er undan Sókrates og Sölku, sem hún Inger á. Gríma hét áður Freyja og er hvolpurinn sem Inger ætlaði að halda eftir.

  Hér eru svo myndir af henni


  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Gríma Grimma

  Post  Hektor-Brúno on Sun Feb 08, 2009 8:18 pm

  Haha litli vargurinn í dag

  Mikið er hún falleg alltaf hjá ykkur aftur til hamingju


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Gríma litla

  Post  PerlaD on Sun Feb 08, 2009 11:09 pm

  Innilega til hamingju með sætu bolluna! Og hjartanlega velkomin á spjallið Smile

  AtliÖrn

  Posts : 7
  Join date : 2009-01-30

  Re: Gríma litla

  Post  AtliÖrn on Mon Feb 09, 2009 1:56 am

  voðalega falleg og vertu velkomin Very Happy
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Re: Gríma litla

  Post  harpa on Mon Feb 09, 2009 2:35 pm

  takk fyrir það Smile

  Golíat

  Posts : 7
  Join date : 2009-02-02

  Re: Gríma litla

  Post  Golíat on Tue Feb 10, 2009 9:50 am

  Ég var einmitt að skoða myndir af henni síðan á sunnudag en hún er ofsalega falleg. Golíat er samt svolítið líkur henni ;-)
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Sæta!

  Post  Lolla on Wed Feb 25, 2009 12:57 am

  Mikið er hún Gríma falleg! en einmitt þegar við vorum að velja okkur hvolp að þá kom hún Gríma eða Bella okkar til greina og þetta var sko erfitt maður minn, þar sem allir hvolparnir voru svo fallegir Smile töffarar afro sem gellur queen
  Hvað er Gríma orðin þung hjá þér? mér fynnst Bella svo létt og ég get svarið það, held ég geti talið í henni beinin!
  Til lukku með skvízuna flower
  Kv.Lolla og Bella systir Smile
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Re: Gríma litla

  Post  harpa on Sun Apr 19, 2009 8:31 pm

  Við vorum einmitt að vigta Grímu núna í kvöld! Hún er akkurat 20 kg og 57 cm upp á herðakamb. Smile Orðin myndarleg stelpan, enda mjög dugleg að borða, eiginlega of dugleg á köflum. Rolling Eyes

  Læt nýjar myndir með Smile
  Kv. Harpa, Leó og Gríma
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  sæta spæta

  Post  Inger on Fri Apr 24, 2009 2:50 pm

  Gvöð hvað ég er ógó stolt af minni Smile

  kveðja Inger "amma"
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  sæta spæta

  Post  Inger on Thu May 28, 2009 1:06 pm

  mín orðin stór og myndaleg Smile

  ógó gaman að sjá hvað hún og Golíat eru hræðilega lík (þau eru bara eins og tvíburar Smile

  kveðja Inger

  Guðrún Inga

  Posts : 6
  Join date : 2009-06-22

  Re: Gríma litla

  Post  Guðrún Inga on Thu Jun 25, 2009 12:45 pm

  Svakalega lík Aratani mínum, og ofboðslega falleg auðvitað Smile

  Til hamingju með hana Smile
  avatar
  Ester

  Posts : 6
  Join date : 2009-03-13

  flott stelpa :)

  Post  Ester on Mon Jun 29, 2009 8:32 pm

  til hamingju með hana Grímu hún er alveg gullfalleg Very Happy

  ég er einmitt búin að vera að velta því fyrir mér með hann Mola minn hvort hann sé of léttur,samt borðar hann mjög vel!! hann var um 20 kg síðast þegar við fórum til dýralæknisins og það var einhvern tímann í maí,hann var reyndar alveg lang minnstur í gotinu en ég get einmitt alveg talið í honum rifbeinin

  Hann er einmitt bróðir hennar Grímu Very Happy

  Sponsored content

  Re: Gríma litla

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Jan 18, 2019 12:02 am