Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Væntanleg got

  Share
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Væntanleg got

  Post  PerlaD on Mon Feb 09, 2009 1:05 am

  Væntanlegt got í vor undan Hagalíns Close ´n´ Personal Chooco sem er undan
  Hagalíns Socotra She´s like the wind Keylie og Hagalíns Roamaro Hot Rock Jhonny.
  Þeir sem vita nafn tíkarinnar endilega látið mig vita.

  ps. Ef ég hef ekki leyfi til þess að setja þetta hérna inn þá bið ég aðstandendur gotsins að láta mig vita og ég fjarlægi þetta strax.

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:56 am