Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Golíat

  Share

  Golíat

  Posts : 7
  Join date : 2009-02-02

  Golíat

  Post  Golíat on Mon Feb 09, 2009 9:43 am

  Góðan daginn.

  Ég heiti Ragga og á yndislegan boxer sem heitir Golíat. Hann er 4 mánaða og kemur frá Inger eða undan Sókrates og Sölku. Við hittum einmitt Sölku og Funa í gær og það var mikið fjör en svolítið kalt.

  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Golíat

  Post  PerlaD on Mon Feb 09, 2009 10:04 am

  vertu velkomin Smile Gullfallegur drengur sem þú átt! Það er alveg merkilegt hvað maður getur bráðnað fyrir þessum eyrum!
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Sæl

  Post  harpa on Mon Feb 09, 2009 2:33 pm

  Guð hann er algjört æði, ég á systur hans Very Happy
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Golíat

  Post  Acer on Tue Feb 17, 2009 9:29 am

  hæ, hæ smá forvitni, hvað er Golíat þungur?? Very Happy
  Aðeins að reyna að bera hann og Acer saman! Laughing

  Golíat

  Posts : 7
  Join date : 2009-02-02

  Re: Golíat

  Post  Golíat on Sun Feb 22, 2009 11:13 am

  Golíat er ca 18 kíló núna þegar hann er að verða 5 mánaða, en hann er frekar stór og grannur. Er það svipað og Acer? Við vorum með áhyggjur af því í fyrstu hvað hann er grannur en það virðist sem þeir séu flestir svona á fyrsta árið.
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Golíat

  Post  Acer on Mon Feb 23, 2009 12:24 pm

  Var að vigta Acer og hann er tæp 16 kg! Vá hvað Golíat hlítur að verða stór. Wink Ég er einmitt að vonast til að Acer verði í stærra lagi. Wink hehe.
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Golíat, Acer og Gríma....ég ætla að reyna að koma hinum systkinunum inn :)

  Post  Inger on Tue Feb 24, 2009 3:47 pm

  Hæ, ég ætla að tala við Lollu og Þóru (þær eru nú öflugar á Facebook) sem eiga Bellu og Ásu Púka og amk að koma þeim hérna inn.

  En langar líka að spyrja hvort þið séuð á Facebook (ég og Harpa erum þar, en veit að Erla var ekki þar, en þú Ragga??? þá ætla ég að reyna að búa til hóp þar líka)

  Hlakka til að fylgjast með stóru mjónunum ykkar Smile

  kveðja Inger amma
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  :)

  Post  Lolla on Wed Feb 25, 2009 12:50 am

  Þvílíkt flottur! mér fynnst æði að sjá myndir af systkinum Bellu Smile
  Til lukku með kallinn ykkar Cool
  Kv.Lolla og Bella systir Smile

  Golíat

  Posts : 7
  Join date : 2009-02-02

  Nokkrar myndir af Golíat og systur hans Heklu sem les fyrir hann :-)

  Post  Golíat on Mon Mar 02, 2009 3:24 pm

  [img]
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Re: Golíat

  Post  Lolla on Fri Mar 06, 2009 8:56 am

  Alveg bráðna ég í hvert skipti sem ég sé myndir SmileSmile bara flottur! Smile

  Sponsored content

  Re: Golíat

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:12 pm