Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Hvað gerðist í hundahittingnum? og annað tengt okkur :)

  Share
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Hvað gerðist í hundahittingnum? og annað tengt okkur :)

  Post  Inger on Mon Feb 09, 2009 7:14 pm

  Hæ,við mættum í hundahittinginn klukkan 3:30 en þá voru allir farnir en við Salka, Funi og fjölskyldan vorum þó svo heppin að hitta eitt af "börnunum" okkar hann Golíat sem er orðin stór og stæðilegur strákur......og mikið rosalega var það gaman.

  En vil endilega heyra hvað gerðist þarna í gær?? synd að missa af ykkur.....

  Annars er Salka mín á fullu í lóðeríi og Funi greyið (geldingurinn) alveg á fullu fyrir hana en ekkert gengur (aðsjálfsögðu)og þá fer maður að hugsa......ég hafði ekki hugsað mér að fara í annað got en verð að viðurkenna að ég er svo hrikalega ánægð með seinustu hvolpa að mér finnst satt best að segja að það sé kannski synd að taka ekki annað....en á sama tíma er Salka samt orðin 7 ára (31.jan) og ef svo væri ætti maður þá ekki amk að bíða þangað til næsta lóðerí kemur eða bara ekki, já eða hvað? langar alveg að heyra hvað ykkur finnst. Er ég bara að vera rugluð að hugsa þetta yfir höfuð??

  kveðja Inger og snillingarnir Smile
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Re: Hvað gerðist í hundahittingnum? og annað tengt okkur :)

  Post  Hektor-Brúno on Mon Feb 09, 2009 7:31 pm

  Já ég set inn hvað gerðist þarna seinna í kvöld enn þetta er nú samt ekkert rosalegt

  Með gotið er ekki sagt að það sé betra að láta líða svoldið á milli gota þó ég sé nú engin sérfræðingur
  enn mikið er hún Gríma (Freyja) æðisleg svo kát og glöð Salka getur verið stolt


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Hvað gerðist í hundahittingnum? og annað tengt okkur :)

  Post  PerlaD on Mon Feb 09, 2009 10:02 pm

  Jú það er víst talað um að láta líða 2-3 lóðarí á milli helst 2 eða fleiri. Þetta er nú bara vegna þess að það tekur líkamann að jafnaði 4 ÁR að jafna sig að fullu eftir meðgöngu, svo þið gætuð ýmindað ykkur að eignast barn við hvert egglos Shocked
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Got

  Post  Inger on Tue Feb 10, 2009 9:25 am

  Er ekki bara rugl að vera að hugsa um þetta með 7 ára tík? amk gerum við ekkert í þessu núna og mun ekki gera neitt nema ráðfæra mig við dýra fyrst Smile
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Hvað gerðist í hundahittingnum? og annað tengt okkur :)

  Post  PerlaD on Tue Feb 10, 2009 9:46 am

  Inger wrote:Er ekki bara rugl að vera að hugsa um þetta með 7 ára tík? amk gerum við ekkert í þessu núna og mun ekki gera neitt nema ráðfæra mig við dýra fyrst Smile

  Það er auðvitað sterkasti leikurinn Smile Nú bara þekki ég það ekki nóg með aldurinn til að segja, en ég veit að rottinn er svona á síðari sjens 5-6 ára. En þetta er nú sennilega misjafnt eftir tegundum eins og hvað annað.
  Hvað lifir Boxerinn lengi að meðaltali?
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Re: Hvað gerðist í hundahittingnum? og annað tengt okkur :)

  Post  Hektor-Brúno on Tue Feb 10, 2009 9:37 pm

  11 til 12 ár Kv. Ásdís.


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer

  Sponsored content

  Re: Hvað gerðist í hundahittingnum? og annað tengt okkur :)

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:24 am