Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Gríma Litla þreytt eftir hittinginn á sunnudaginn...!

  Share
  avatar
  AgustLeo

  Posts : 2
  Join date : 2009-02-09
  Age : 33

  Gríma Litla þreytt eftir hittinginn á sunnudaginn...!

  Post  AgustLeo on Mon Feb 16, 2009 10:21 pm

  Gríma bíður spennt eftir að fá að fara hitta alla hina Boxerana..  Svo var rosalega gaman og djöflast á fullu...

  Þegar við vorum búin að leika alveg helling og stríða stóru hundunum þá var
  maður orðin verulega þreytt og lagðist bara undir sæng og hafði það bara gott..
  Very Happy  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Dúlla

  Post  Hektor-Brúno on Mon Feb 16, 2009 10:27 pm

  Hún var allveg frábær lét allveg stóru strákana heyra það


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer

   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:04 pm