Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Púki

  Share

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Púki

  Post  Doddi on Wed Feb 18, 2009 8:00 pm

  Ætla koma með nokkrar myndir af Púka, hann er frá Hagalíns ræktun og er fæddur 22.05.2008 þannig að hann er að verða 9 mánaða núna 22 Smile
  ég fékk hann þegar hann var 2 mánaða Wink


  Svona er hann latur, nennir ekki að fara almennilega uppí sófa til að sofa Very Happy  Og ein að lokun sem var tekin fyrir 5 mín eða svo Smile
  avatar
  IvanBoxer

  Posts : 17
  Join date : 2009-01-30
  Age : 31
  Location : Seyðisfjörður

  Re: Púki

  Post  IvanBoxer on Sat Feb 21, 2009 1:48 am

  DoddiTurbo wrote:

  Svona er hann latur, nennir ekki að fara almennilega uppí sófa til að sofa Very Happy

  haha týpiskur boxer:D

  Hann er rosa flottur:)
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Hvítur Boxer

  Post  Inger on Tue Feb 24, 2009 4:24 pm

  Alltaf hef ég heyrt að hættan á sjúkdómum sé svo há hjá hvítum boxerum, hvernig er það þekkir þú það eitthvað eða er þetta meira "urban myth"??

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Púki

  Post  Doddi on Thu Feb 26, 2009 12:05 pm

  mér var sagt að það hvítir fengju frekar húðsjúkdóm útaf sólinni, afþví hárin eru svo hvít og sólin nær auðveldlega í gegnum þau. annars er ekkert meiri sjúkdómur í þeim enn öðrum ...

  Sponsored content

  Re: Púki

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:04 pm