Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  1 boxerhvolpur

  Share
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  1 boxerhvolpur

  Post  Inger on Thu Feb 26, 2009 9:43 am

  Hæ, ef þið vitið um einhvern sem er að leita sér af Boxerhvolpi þá megið þið láta mig vita því ég gæti vitað um einn hvolp sem þarf að finna nýtt heimili.

  kveðja Inger
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Re: 1 boxerhvolpur

  Post  harpa on Thu Feb 26, 2009 6:54 pm

  Á maður ekki bara að skella sér á annan Very Happy
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  hehe

  Post  Inger on Thu Feb 26, 2009 10:33 pm

  ekki verra að hafa einn af hvoru kyni Smile hhehehehe
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: 1 boxerhvolpur

  Post  PerlaD on Fri Feb 27, 2009 1:22 pm

  Inger wrote:ekki verra að hafa einn af hvoru kyni Smile hhehehehe

  Undan hverjum er þessi hvolpur' Og hvað er hann gamall og á hvað á hann að fara? Matt alveg senda mér skiló

  krug3r

  Posts : 1
  Join date : 2009-03-01

  Re: 1 boxerhvolpur

  Post  krug3r on Sun Mar 01, 2009 9:59 pm

  hæhæ er að leita mér að boxer hvolp endilega sendu mér meiri uppl á ivar80@simnet.is og myndir ef þú átt er þetta tík eða rakki er hann ættbókabærður
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Hallo

  Post  Hektor-Brúno on Mon Mar 09, 2009 8:34 pm

  Sæl er prinsesan farin á gott heimili?


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Prinsinn

  Post  Inger on Thu Mar 12, 2009 9:58 am

  Hæ, þetta er hann og það eru tveir sem hafa sýnt honum áhuga en á eftir að klára það mál samt Smile
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Re: 1 boxerhvolpur

  Post  Lolla on Thu Mar 12, 2009 10:24 am

  Ohh.. hvað mig langar í annann!! voffa Smile
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: 1 boxerhvolpur

  Post  Acer on Thu Mar 12, 2009 2:50 pm

  Er þetta bróðir Acers eða?? Wink
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Bróðir Acer

  Post  Inger on Fri Mar 13, 2009 8:40 am

  Hann Tyson kallinn er bróðir Acer (kallaður Lilli man í byrjun Smile
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Lilli Man aka Tyson

  Post  Inger on Fri Mar 13, 2009 11:57 am

  Jæja þá er bróðir Grímu,Golíats,Acer,Bellu og Ásu Púka komin aftur heim til mömmu og ömmu. Mín er sem sagt komin í tímabundið uppeldi aftur og verð að viðurkenna að mér finnst nú lúmskt gaman að fá hvolp aftur inná heimilið. En ef þið vitið um gott heimili þá endilega laumið því til mín Smile

  kveðja Inger og Lilli man
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Re: 1 boxerhvolpur

  Post  Lolla on Fri Mar 13, 2009 1:18 pm

  Veist af mér ef þér vantar fósturheimili fyrir Tyson SmileSmile
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Moli er komin á draumaheimili.....

  Post  Inger on Sat Mar 14, 2009 3:01 pm

  Jæja þá er moli komin á draumaheimili en Esther og co sóttu hann í gær en þeirra fyrsta verk var að fara með hann til dýra í dag þar sem hann braut nögl illa á sér í gær svona c.a. 10 mínútum áður en þau komu að sækja hann. Þar kom einnig í ljós að eistun höfðu ekki ennþá gengið niður (var sá eini af stráknum sem þau hefðu ekki gengið niður í 8 vikna skoðuninni en það var ekkert áhyggjuefni en þurfti að fylgjast með. Hins vegar hefur það komið í ljós að þau fara ekki niður og þarf því að gelda hann fljótlega. Hins vegar tóku mamma og pabbi þessum tíðindum bara vel enda búin að taka algjöru ástfóstri á nýjasta meðliminum Smile

  til hamingju Moli með nýju foreldrana og það verður gaman að hitta ykkur hið fyrsta (og vonandi hittir þú amk Golíat og Grímu í hittingnum á Geldingarnesi fljótlega

  ps. Lolla takk fyrir boðið með fósturheimilið Wink

  Sponsored content

  Re: 1 boxerhvolpur

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:45 am