Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Nýjar af Púka, Tyson og Neró

  Share
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Nýjar af Púka, Tyson og Neró

  Post  PerlaD on Sat Feb 28, 2009 1:06 pm

  Hehe alveg er maður að misnota þessa aðstöðu sína hérna heheh hef bara svo gaman af því að taka af þeim myndir og deila þeim Smile


  Púki og Tyson sætu vinir


  Allir saman vinirnir voða góðir að bíða eftir nammi hehe


  Og svo Neró og Púki dúllurassgöt


  Já ég ætti kanski að taka það fram að Púki er í pössun hérna hjá mér þessi elska og það er sko bara fjör hérna!


  Last edited by PerlaD on Sat Feb 28, 2009 2:18 pm; edited 1 time in total (Reason for editing : Smá Add bara)

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Nýjar af Púka, Tyson og Neró

  Post  Doddi on Sat Feb 28, 2009 1:40 pm

  helvíti eru þetta fallegir hundar sem þú ert með Wink
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Re: Nýjar af Púka, Tyson og Neró

  Post  Lolla on Sat Feb 28, 2009 2:07 pm

  Ohh.. þeir eru sko bara FLOTTIR!!!! Smile
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Nýjar af Púka, Tyson og Neró

  Post  PerlaD on Sat Feb 28, 2009 2:16 pm

  DoddiTurbo wrote:helvíti eru þetta fallegir hundar sem þú ert með Wink

  Já ég veitða! Þeim fynst ég líka vera rosalega heppin að fá þann heiður að vera í kringum þá hehehe þvílíku prímadonnurnar maður!
  En hááááárin..... ÚFF!

  Sponsored content

  Re: Nýjar af Púka, Tyson og Neró

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:53 pm