Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Ester og Moli

  Share
  avatar
  Ester

  Posts : 6
  Join date : 2009-03-13

  Ester og Moli

  Post  Ester on Sat Mar 14, 2009 9:29 pm

  hæhæ allir Smile

  Moli var að bætast við fjölskylduna okkar og erum við hæstánægð. Moli kemur frá Inger og ég sé að einhver systkin hans eru hér og það er gaman að fylgjast með og gaman væri að hitta ykkur öll við tækifæri.
  Moli er yndislegur hundur og vissi ég strax um leið og ég hitti hann að hann væri sá rétti.
  Sonur okkar sem er tveggja ára og Moli eru eins og samlokur og það er yndislegt að fylgjast með þeim hehe.
  kv.
  Ester og Moli

  P.S ég er ekki alveg að skilja hvernig ég eigi að setja inn myndir Embarassed
  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  hæ pæ

  Post  Inger on Mon Mar 16, 2009 6:30 pm

  gaman að sjá þig komna inn Smile
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Ester og Moli

  Post  Acer on Mon Mar 16, 2009 7:10 pm

  velkomin. Very Happy Ég var líka í veseni að láta inn myndir fyrst. En ef þú tékkar á Acer í nýjir meðlimir þá er það ágætlega útskýrt þar. Smile Smile Ég skildi það allavegana. hehe Laughing
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Sæl

  Post  Hektor-Brúno on Mon Mar 16, 2009 7:30 pm

  hæhæ gaman að fá ykkur í hópinn


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  Ester

  Posts : 6
  Join date : 2009-03-13

  hér koma nokkrar myndir af Mola

  Post  Ester on Mon Mar 16, 2009 10:01 pm

  [img][/img]

  ATH.vitlaus dagsetning á myndunum hehe kann ekki að taka það af Embarassed
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: Ester og Moli

  Post  PerlaD on Sat Mar 21, 2009 1:46 am

  Hjartanlega velkomin á spjallið og innilega til lukku með hvutta, alveg gullfalegur moli sem þú ert með þarna Smile

  Golíat

  Posts : 7
  Join date : 2009-02-02

  Flottur!

  Post  Golíat on Thu Apr 16, 2009 1:42 pm

  Glæsilegur! Gaman að sjá myndir af honum Mola en við eigum bróðir hans hann Golíat. Mér sýnist þeir vera ansi líkir.

  Sponsored content

  Re: Ester og Moli

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Jan 18, 2019 12:04 am