Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  best in show

  Share
  avatar
  Tímon_Roxy

  Posts : 23
  Join date : 2009-01-29
  Age : 41
  Location : Reykjavik, Iceland

  best in show

  Post  Tímon_Roxy on Sun Mar 15, 2009 8:46 pm

  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  dísús......

  Post  Inger on Mon Mar 16, 2009 6:39 pm

  þetta er einmitt fýlingurinn sem ég fæ af sýningum (ekki það að ég hafi prófað það) en fæ svona fýling.....

  ömurlegt að lesa svona.
  avatar
  PerlaD
  Admin

  Posts : 85
  Join date : 2008-12-18
  Age : 33
  Location : Hvanneyri

  Re: best in show

  Post  PerlaD on Sat Mar 21, 2009 2:06 am

  Þetta er alveg hræðilegt!
  Svo eru líka svo margir sem misskilja "að para saman einstaklinga sem bæta upp galla hvors annars!"

  Þetta er vítt hugtak en ég er alveg og algjerlega á móti því að paraðir séu saman einstaklingar sem eru með arfgenga sjúkdóma. Alveg sama hvers kyns þeir eru... Merkilegt hvað mannskepnan er hrokafull!

  Sponsored content

  Re: best in show

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 4:23 am