Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  þjálfun

  Share
  avatar
  Ester

  Posts : 6
  Join date : 2009-03-13

  þjálfun

  Post  Ester on Mon Mar 16, 2009 9:29 pm

  hæhæ
  ég er að velta því fyrir mér hvar og hvenar er best að fara með hundinn í þjálfun, er að sækjast eftir svona grunnþjálfun.Er einhver staður betri fyrir boxer hund en annar?
  Kv.
  Ester
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Re: þjálfun

  Post  harpa on Tue Mar 17, 2009 10:19 pm

  Hæ,hæ
  og til hamingju með Mola!

  Ég á hana Grímu, systir hans og við erum á Hvolpanámskeiði í Hundaskólinn okkar. Ég er mjög ánægð að vera með hana þar og gengur rosa vel.
  Ég myndi halda að það væri um að gera að fara með hann sem fyrst.
  Ég var einmitt að spyrja þjálfarann hvenær maður ætti að vera svo að fara í hlíðninámskeiðið og hún talaði um að það væri gott að taka pásu í að kenna þeim eithvað NÝTT á gelgjuskeiðinu og frekar bara halda því við sem búið er að kenna þeim því þau geta átt ansi erfitt með að hlusta á mann á gelgjunni... Smile
  Við eigum núna 4 tíma eftir og svo tökum við okkur ,,pásu" þar til í haust.
  avatar
  Ester

  Posts : 6
  Join date : 2009-03-13

  takk takk

  Post  Ester on Thu Mar 19, 2009 10:46 pm

  takk fyrir ábendinguna,við athugum þetta.
  kv.
  Ester og Moli

  Sponsored content

  Re: þjálfun

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Nov 16, 2018 12:12 pm