Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Langaði aðeins að monta mig

  Share
  avatar
  Dísin

  Posts : 10
  Join date : 2009-01-30

  Langaði aðeins að monta mig

  Post  Dísin on Tue Mar 17, 2009 9:08 pm

  Núna er aðeins búið að bætast við hópin hjá mér því í fyrradag kom hún Mía til okkar sem er rúmlega tveggja ára boxer skvísa og kemur úr Hagalínsræktun. Hún er algjör prinsessa enn er með nokkur hegðunarvandamá sem við þurfum að vinna úr í rólegheitunum einsog t.d er hún alveg logandi hrædd við karlmenn og kann ekki að ganga í taum svo ef þið getið gefið okkur einhver ráð væri ég mjög glöð með það Very Happy

  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Vonandi hætt á flakki

  Post  Hektor-Brúno on Wed Mar 18, 2009 9:01 pm

  Til lukku með þetta Mía er algert yndi vonandi er hún barqa komin á varanlegt heimili hjá þér.
  Hlökkum til að hitta ykkur sem fyrst


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:46 am