Núna er aðeins búið að bætast við hópin hjá mér því í fyrradag kom hún Mía til okkar sem er rúmlega tveggja ára boxer skvísa og kemur úr Hagalínsræktun. Hún er algjör prinsessa enn er með nokkur hegðunarvandamá sem við þurfum að vinna úr í rólegheitunum einsog t.d er hún alveg logandi hrædd við karlmenn og kann ekki að ganga í taum svo ef þið getið gefið okkur einhver ráð væri ég mjög glöð með það





