Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Stórhundasýning Garðheima

  Share
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Stórhundasýning Garðheima

  Post  Hektor-Brúno on Thu Mar 19, 2009 2:18 pm

  Stórhundasýning Garðheima verður haldin helgina 21 og 22.mars n.k.
  Kynntir verða millistórir og stórir hundar frá HRFÍ. Á staðnum verða m.a. dýralæknir til skrafs og ráðagerða, hundasnyrtir, tilboð á hundafóðri og ýmsum hundavörum, lukkupottur ofl.
  Hundurinn Púki leikur hundakúnstir fyrir sýningargesti
  Sýningin stendur frá kl. 12:00 - 17:00, laugardag og sunnudag.
  Stærsta sýningin til þessa, stórir hundar á borð við St. Bernharðs, Leonberger, Dog de Brussel, Stóri Dan ofl.


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  Tímon_Roxy

  Posts : 23
  Join date : 2009-01-29
  Age : 41
  Location : Reykjavik, Iceland

  Re: Stórhundasýning Garðheima

  Post  Tímon_Roxy on Thu Mar 19, 2009 6:06 pm

  Planið er að á sýningunum verði:

  Dýralæknir til skrafs og ráða

  Hundasnyrtir með öllu sem honum fylgir ( hugsanlega sýnikennsla?)

  Pro-plan hundafóður með kynningu og tilboðsverð

  Royal canin hundafóður með kynningu og tilboðsverð

  Hills hundafóður með kynningu og tilboðsverð

  Eukanuba hundafóður með kynningu og tilboðsverð

  Garðheimar með tilboð á ýmsum hundavörum ( leikföng, ólar, ofl.)

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 2:45 am