Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Hvað er að frétta

  Share
  avatar
  Hektor-Brúno

  Posts : 55
  Join date : 2009-01-30
  Location : Reykjavík

  Hvað er að frétta

  Post  Hektor-Brúno on Tue Mar 31, 2009 5:59 pm

  Hvað er svo að frétta af öllum?
  Af okkur er flott að frétta. Við erum að flytja í Kóp í mun stærra húsnæði þar sem Hektor og Brúno fá loks sér herbergi allveg útafyrir sig Very Happy
  það verður eh forvitnilegt að fylgjast með því. þar er einnig mun stærri garður
  Strákarnir eru eginlega allveg búnir að losna við þennan hósta þannig þið megið búast við að hitta okkur fljótlega (loksinns)
  Ég gerði smá breytingu á 123.is/boxer setti forsíðu í stað frétta þið megið endilega koma með smá feedback á það hvort sé betra
  Annars hlakka til að heyra frá ykkur


  _________________
  Kær kveðja
  Hektor Brúno Ásdís og Ívar
  123.is/boxer
  avatar
  Röskva

  Posts : 10
  Join date : 2009-01-31

  Rösk

  Post  Röskva on Fri Apr 03, 2009 10:41 am

  Til hamingju með nýja húsið og gott að hundarnir eru orðnir frískir.
  Það sem er að frétta af Rösk er að ég er komin heim og nú liggur hún bara við fæturnar mínar lon og don. Við eigum þann vonda sið að hún sefur uppí og í nótt vakknaði ég við undarleg hljóð og sá að Röskva var hvergi. Þar sem ég var ný vökknuð þurfti ég smá stund til að átta mig á hljóðunum leit niðrá gólf og sá hvar allt draslið sem er geymt undri rúminu í felum fór að skjótast undan pífulakinu. Þá var hún búinað troða sé þarna undir. Þetta hef ég bara aldrei séð áður hló af henni og kallaði á hana og þá kom hún hrikalega ánægð undan og lagðist hjá mér.
  Hitt er að ég er búin að hlakka til að koma heim til að fara með hana á hundahittingjinn haldiði ekki að skvísan ákveði þá að þetta sé einmitt besti tíminn til að byrja á lóðaríi. Alveg hreynt ótrúleg!
  Svo það eru bara rólegir dagar framundan.

  Eitt í enn hefur eitthver hérna prufað þetta easy walk beisli á boxer sem togar?

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:01 am