Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Gríma að fá páskagjöf!

  Share
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Gríma að fá páskagjöf!

  Post  harpa on Sun Apr 12, 2009 9:58 am

  Gríma fékk smá páskagjöf frá okkur í staðin fyrir páskaegg!


  Verið að opna pakkan....  Mjög spennandi!  Í pakkanum voru 3 ýluleikföng og kaðall ásamt nokkrum nammibeinum og svo frispídiskur.  Hvaða hljóð var þetta? Fyrsta skipti sem hún fær svona ýluleikföng.... mjög fyndið að fylgjast með henni! Smile  Ein mjög ánægð á dýnunni sinni!

  Gleðilega Páska allir saman!
  Kv.Harpa, Leó og Gríma.

   Current date/time is Thu Jan 17, 2019 11:04 pm