Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Hefur einhver tínt hundinum sínum?!?

  Share
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Hefur einhver tínt hundinum sínum?!?

  Post  harpa on Fri May 01, 2009 4:08 pm

  Hæ,hæ
  Ég vildi bara láta vita að ég sá lausan boxer í dag um eitt leitið. Hann var í Vallarásnum í Árbænum. Ég reyndi að ná honum en tíkin mín setti upp kamb þegar hann var komin nálægt mér svo hann hljóp bara í burtu og áleiðis uppí hesthúsahverfi. Klukkutíma seinna prófaði ég að skimast eftir honum í hesthúsasvæðinu og þarna í kring en sá hann ekkert aftur...
  Hann var rauðbrúnn með ljósabringu, kallhundur.
  Vona að eigandinn finni hundinn... :/

   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:50 am