Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Acer nýjar myndir! ;)

  Share
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Acer nýjar myndir! ;)

  Post  Acer on Sat May 30, 2009 1:04 pm

  Er ekki mjög góð í að taka myndir. Við Hlynur erum mikið úti og Acer er alveg að fíla það, svo er hann alltaf að hjálpa mér að temja! Wink


  URL=http://img20.imageshack.us/my.php?image=img7768s.jpg][/URL]


  avatar
  Inger

  Posts : 38
  Join date : 2009-02-01

  Acer gæ

  Post  Inger on Tue Jun 02, 2009 10:13 am

  vá hvað minn er orðin stór strákur Smile

  gengur ekki vel Smile

  ps. veit ekki hvort þú varst búin að sjá en ég er LOKSINS að græja ættbækurnar Smile
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Acer nýjar myndir! ;)

  Post  Acer on Tue Jun 02, 2009 7:49 pm

  jú, það gengur bara ljómandi. Gæti ekki verið stoltari af mínum! Wink Wink
  Ég er nú ekkért stressuð yfir ættbókinni, en það er gaman að geta sýnt fram á að hann sé hreinræktaður! Wink Smile

  Doddi

  Posts : 27
  Join date : 2009-01-30

  Re: Acer nýjar myndir! ;)

  Post  Doddi on Fri Jun 12, 2009 12:54 pm

  hvað er hann gamall?
  avatar
  harpa

  Posts : 41
  Join date : 2009-02-08

  Re: Acer nýjar myndir! ;)

  Post  harpa on Fri Jun 12, 2009 1:54 pm

  Hann er átta mánaða síðan um mánaðarmótin.... svo ég skipti mér nú af Smile
  Ég á einmitt systur hans Smile
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  OMG

  Post  Lolla on Tue Jun 30, 2009 1:35 am

  Hann er svo flottur!!Smile OG hann og Bella mín (systir hans) eru barasta COPY PASTE ! Very Happy:D

  Veistu hvað hann er orðinn stór ?

  Mbk.Lolla Smile
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Acer nýjar myndir! ;)

  Post  Acer on Sat Jul 25, 2009 9:41 pm

  Hæ, hæ var að vikta og mæla Acer. Hann er ca 66 cm hár á herðarnar og 27 kg.
  En við förum í venjulegt tékk til dýra á mánudaginn og læt ég ykkur vita hvort tölurnar séu þær sömu eður ey. Wink Smile Wink
  avatar
  Lolla

  Posts : 51
  Join date : 2009-02-24
  Age : 39

  Re: Acer nýjar myndir! ;)

  Post  Lolla on Mon Sep 28, 2009 11:25 pm

  vá hann og Bella eru svo lík, hún var á svipuðum tíma jafn há 66 cm og var í vigtun í dag 25,6 kg. Smile algjörar rófur! Smile

  Sponsored content

  Re: Acer nýjar myndir! ;)

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Dec 14, 2018 3:11 am