Boxer spjallið

Fyrir alla sem eiga það sameiginlegt að elska og virða hunda, hvort sem er eigendur eða velunnarar.


  Aratan

  Share

  Guðrún Inga

  Posts : 6
  Join date : 2009-06-22

  Aratan

  Post  Guðrún Inga on Mon Jun 22, 2009 2:46 pm

  Ég er Aratan, fæddur 5. ágúst 2007, af Bjarkeyjarætt. Ég á alla vega tvo bræður sem heita Hektor veit ég, og hef ég hitt þá báða Smile

  Ég eignaðist nýja mömmu í október síðastliðinn eftir að hafa verið á tveimur öðrum heimilum. Mamma mín kunni ekkert að vera með mig fyrst en er búin að leggja sig doldið mikið fram. Ég er að verða mjög ánægður með hana og pabba minn, hann Atla. Ég á rosalega góðan vin sem heitir Stig og kemur og leikur með mér einu sinni í viku og kennir mömmu minni að þjálfa mig.

  Hér er ég með mömmu minni í síðustu viku:  og með pabba, báðir latir:
  avatar
  Acer

  Posts : 44
  Join date : 2009-02-16

  Re: Aratan

  Post  Acer on Mon Jun 22, 2009 10:38 pm

  æðislega sætur, vonandi þarf greyjið ekki að flakka meir. Gaman að sjá fólk sem er tilbúið að leggja eitthvað á sig Very Happy
  En hvað er hann stór og þungur?? Wink

  Guðrún Inga

  Posts : 6
  Join date : 2009-06-22

  Re: Aratan

  Post  Guðrún Inga on Tue Jun 23, 2009 2:44 pm

  Takk fyrir það Acer - og já maður þarf að leggja smá vinnu á sig en það á vel við mig Smile
  Aratan var 32 kg í síðustu skoðun í janúar, e.t.v. pínu þyngri núna. Hann er í stærra lagi, sérlega háfættur. Hef ekki mælt hann ennþá Rolling Eyes

  Sponsored content

  Re: Aratan

  Post  Sponsored content


   Current date/time is Fri Jan 18, 2019 12:15 am